Logo

Neyðarsöfnun

Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að fara af stað með neyðarsöfnun fyrir Rohingja, flóttafólk frá Mjanmar, sem farið hefur yfir landamærin til Bangladess. Yfir hálf milljón einstaklinga hafa þurft að flýja blóðug átök. Þá gekk fyllibylurinn Mora yfir í maí sem olli mestu skriðuföllum í sögu Bangladess og urðu um 160 manns að bana. Aðstæður eru þannig afar erfiðar, en Bangladess er einnig eitt fátækari ríkjum heims.

Þessi viðburður var stofnaður 30. október 2017

avatar

Rauði krossinn

@raudikrossinn

Þessi notandi er viðurkenndur. Kass tryggir að viðurkenndir notendur séu þeir sem þeir segjast vera.

Láttu orðið berast