Logo

Þuríður Erla á Ólympíuleikana - #Klefinn

Í Apríl er ég að fara að kepp á EM í ólympískum lyftingum, þar á ég möguleika á að vinna mér inn þátttökurétt á Ólympíuleikana í Ágúst næstkomandi. Ásamt þessu stóra markmiði er ég að keppa í Crossfit og hef stór markmið þar líka og keppi á nokkrum qualification mótum þar sem markmiðið er að vinna mér inn þátttökurétt á Heimsleikunum í Crossfit. Ég er mjög þakklát fyrir allan stuðning sem ég fæ fyrir ferð mína að markmiðum mínum.

Þessi viðburður var stofnaður 21. febrúar 2020

Þ

Þuríður Erla

@thuri

Þessi notandi er viðurkenndur. Kass tryggir að viðurkenndir notendur séu þeir sem þeir segjast vera.

Láttu orðið berast