Kisukot á Akureyri

Ragnheiður Gunnarsdóttir
@kisukot
Kisukot er kattaaðstoð á Akureyri. Okkur vantar pening til að greiða fyrir dýralæknakostnað, mat og sand fyrir kisurnar. Eins og staðan er núna eigum við gamla skuld hjá dýralækni sem þarf að greiðast sem fyrst.
Þessi viðburður var stofnaður
25.400 kr. safnað
Taka þátt með Kass
Þú getur borgað upphæð að eigin vali