Árshátíð Politica 2018

makepoliticagreat@politica
Nemendafélag Politica
@politica
Kæru félagsmenn og aðrir atvinnudjammarar, kvöldið sem við höfum öll beðið eftir er að nálgast! Árshátíð Politica verður haldin með pompi og prakt þann 16. mars næstkomandi á Bergsson RE, Grandagarði 16 og verður engu til sparað! Nóg verður um skemmtun, mat og drykk svo ekki örvænta! Á næstu dögum munu dagskrárliðir, matseðill og miðaverð koma inn svo bíðið spennt við tölvuskjáinn. Við iðum í skinninu okkur hlakkar svo til, við sjáum bara í litum lýðveldisins þessa dagana. Nóg af óvæntu á leiðinni! Kveðja, Peppaðasta árshátíðarnefnd allra tíma!
Þessi viðburður var stofnaður
Taka þátt með Kass
Þú getur borgað 8.500 kr. og fengið:
Félagsmenn
Þú getur borgað 9.500 kr. og fengið:
Utan Politica