Logo

Ásdís Hjálms á Ólympíuleikana 2020 #Klefinn

Næstu mánuði mun ég vinna hart að mínu stærsta verkefni hingað til. Í byrjun ágúst stefni ég á að keppa á mínum fjórðu Ólympíuleikum. Leiðin þangað er krefjandi, skemmtileg og dýr. Ef þú myndir vilja leggja mér lið þá yrði ég afskaplega þakklát. 😊

Þessi viðburður var stofnaður 14. febrúar 2020

Á

Ásdís Hjálmsdóttir Annerud

@asdishjalms

Þessi notandi er viðurkenndur. Kass tryggir að viðurkenndir notendur séu þeir sem þeir segjast vera.

Láttu orðið berast