Augnaðgerð fyrir Bola 3 mánaða villikettling

Dýraverndunarfélagið Villikettir
@arndiskj
Boli litli fæddist úti fyrir 3 mánuðum af villilæðu. Honum og 4 systkinum var bjargað í hús af Dýraverndunarfélaginu VILLIKÖTTUM fyrir 4 vikum. Boli var með sár á auga og sýkingu þegar hann náðist. Þrátt fyrir margar læknisheimsóknir þá tókst ekki að bjarga auganu og var það fjarlægt í aðgerð í dag :( Aðgerðin kostar um 150 þúsund krónur. Getur þú hjálpað ? Innilegar þakkir Villikettir.is Facebook: villikettir
Þessi viðburður var stofnaður
14.900 kr. safnað
Taka þátt með Kass
Þú getur borgað upphæð að eigin vali