Aðgerð fyrir Lubba

Ragnheiður Gunnarsdóttir
@kisukot
Þetta er hann Lubbi. Hann kom til okkar seint í október 2018 en þá höfðum við reynt að ná honum í eina 8 mánuði. Lubbi bjó á sveitabæ með mörgum öðrum kisum og var hvekktur. Þegar hann loksins náðist kom í ljós algjör kelirófa sem veit fátt betra en að kúra upp í rúmi og fá klapp og klór. Lubbi er hinsvegar ekki alveg heilbrigður en hann er með galla í eyra og þarf að fara í aðgerð til að geta lifað laus við sársauka. Við leitum því til ykkar um að hjálpa Lubba að komast í aðgerðina sína. Áætlaður kostnaður er um 60 þúsund.
Þessi viðburður var stofnaður
28.530 kr. safnað
Taka þátt með Kass
Þú getur borgað upphæð að eigin vali