Hvolpasöfnun fyrir litlu systur

Emilíana Unnur Aronsdóttir
@emilianaaau
Hæ, við erum systkini sem eru að reyna safna okkur upp í einn litinn sætan hvolp fyrir litlu systur okkar í afmælisgjöf ,henni er búið að dreyma um að eignast lítinn sætan hvolp siðan hún man eftir sér. Endilega verið góðhjörtuð og hjálpið okkur að láta drauminn hennar rætast💖🐶
Þessi viðburður var stofnaður
Taka þátt með Kass
Þú getur borgað upphæð að eigin vali